21217 - Ræstingar fyrir HSU Selfossi og Vestmannaeyjum
Opnunardagsetning: 7.1.2021 kl. 11:05
Tilboð í ofangreindu útboði hafa verið opnuð. Valforsendur í útboðinu eru ‐ Verð: 100 stig.
Eftirfarandi tilboð bárust, raðað eftir stafrófsröð bjóðenda:
Bjóðandi | Tilboðsfjárhæð í ISK |
AÞ Þrif ehf. | 75.575.3712 |
Dagar hf. | 74.983.1803 |
Sólar ehf. | 69.878.048 |
Kostnaðaráætlun: Rekstrarkostnaður HSU vegna ræstinga á Selfossi og í Vestmannaeyjum namsamtals á árinu 2019 kr 137.980.000. Gera má ráð fyrir að sambærilegur kostnaður ársins 2020 nemi um kr. 147.000.000.
Opnunarskýrsla felur ekki í sér niðurstöðu útboðs. Í opnunarskýrslu er einungis birt heildartilboðsfjárhæð en endanlegt val getur ráðist af fleiri valforsendum skv. útboðsgögnum. Framsetning opnunarskýrslu er með fyrirvara um hugsanlega reiknivillu og að ekki er búið að meta gildi tilboða. Komi í ljós að fjárhæðir í opnunarskýrslu eru ekki réttar miðað við framsetningu tilboðsblaðs og leiðbeiningar um útfyllingu á því, verður leiðrétt opnunarskýrsla birt eins fljótt og unnt er.
Úrvinnsla tilboða er í gangi.
Ríkiskaup þakka fyrir þátttökuna.